Email Facebook Twitter

Sari Maarit Cedergren

Aftur í listamann

0720-1050

Sari Maarit Cedergren

2014


Um verkið

Skuggahreyfingar Cedergren stillti upp plómum, tómatar, hvítlauk eða fræjum ávaxtanna, sem stökum hlutum, annað hvort einum eða saman. Síðan skráði hún breytingar á skuggunum sem uppstillingarnar vörpuðu frá sér. „Skráset tímann og geri samantekt á veðurfari og birtu sem sýna birtuvarpið hverju sinni og eftir sitja leifar af uppstillingum í formi skugga, skugga tímaás“.