Email Facebook Twitter

Ingibjörg Magnadóttir

Aftur í listamann

Bæjarblokkin

Ingibjörg Magnadóttir

2002


Um verkið

2002 MENNINGARNÓTT. „BÆJARBLOKKIN“ Í SAMSTARFI VIÐ ÁSDÍSI SIF GUNNARSDÓTTUR, GUNNHILDI HAUKSDÓTTUR OG BJARGEYJU ÓLAFSDÓTTUR Blokk reist úr gámum þar sem DJ spilaði, karlakórinn hekla söng, Alsherjagoði kom fram, kvikmyndir og skúlptúr.