Email Facebook Twitter

Sólveig Dagmar Þórisdóttir

Aftur í listamann

Drápuhlíðarfjall / The Death-hill mountain

Sólveig Dagmar Þórisdóttir

2021

Vatnslitaverk Vatnslitir Realism


Um verkið

Fjallið er á Snæfellsnesi og er litfagurt mjög og áberandi í landslaginu. Staðsett rétt utan við Stykkishólm. Eins og nafnið gefur til kynna hefur það þótt hættulegt þegar það var nefnt.