Email Facebook Twitter

NEKRON / Diðrik Jón Kristófersson

13.06.1974

NEKRON / Diðrik Jón Kristófersson

Um listamanninn

“Hver mynd segir þúsund orð – Hvert orð getur lýst þúsund myndum.” Sviðsnafn listamannsins segir nóg um þann samruna rokkmenningar, fantasíu-myndlistar og hugsmíðahyggju sem þætti einkennandi fyrir verkin, hvert í sínum stíl og stefnu…: Þar sem íslenskt uppeldi og menning flæða hnitmiðað til að mynda drauga og djöfla, rúnir, goð, víkinga eða vætti. Sérkennilegar andstæður, litir og skuggar, rými og hreyfing skipta meginmáli; þó öllu heldur þau mesókosmísku samskipti sem eiga sér stað þegar hvert verk fær uppljóstrun og áhorfandinn tekur við. Látum verkin tala…

Menntun

Ma. Art. Ed. - Kennslufræði Sjónlista

Samsýningar

2018
Torg - Listamessa

Listatengd störf eða verkefni

2017
Reykjavík International School
Grunnskólakennari/Myndlistakennari

Félög

Ísland