Email Facebook Twitter

NEKRON / Diðrik Jón Kristófersson

Aftur í listamann

Hin II - Rósa

NEKRON / Diðrik Jón Kristófersson

2019

Akrýlmálverk Akrýllitir Pastellitir


Um verkið

Þar sem er hreyfing er líf við hvert fótmál, en heimspekilegar kenningar þéttast samfara stíl og stærileika þá er viðfangsefnið lifnar við á striganum. Hér var einblínt á þrívíða endurbyggingu formsins í rýminu og flæðinu fylgt, ásamt litrófi, í þaula þrátt fyrir margvíslegar hindranir sem þurfti að yfirstíga. Myndin er ívið ljósari en forveri hennar (Philip) og spurning hvernig til takist í þriðju tilraun… Lesa má í hverja línu og óvíst hvort heildarmyndin, eða sagan, skýrist fyrir þeim sem á líta, en hér kemur samfélagsleg tenging hugsmíðahyggjunnar til skjalanna og mun mikilvægara – samkvæmt formúlunni – að áhorfandinn eigi þátt í að skapa þá sögu sem á sér stað á hverju augnabliki.