Email Facebook Twitter

Björg Eiríksdóttir

Aftur í listamann

Lithimna

Björg Eiríksdóttir

2016

Skúlptúr Textíll Bómull Timbur


Um verkið

Ég get ekki átt samskipti við umhverfið án þeirrar reynslu sem ég afla mér í gegnum skynjun líkamans. Lithimnan skilur milli mín og umhverfisins, í gegnum hana fara sjónræn samskipti mín við það. Hvoru megin við lithimnuna er ég þegar ég sé?