Email Facebook Twitter

Björg Eiríksdóttir

17.05.1967

Björg Eiríksdóttir

Um listamanninn

Í verkum sínum hefur Björg notað miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefni verkanna eru oftast tengd líkama manneskjunnar og veru hennar í náttúru og í þeim má finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð.

Menntun

2011-2017
M.A. Hug -og félagsvísindasvið, Kennaradeild á sviði myndlistarkennslu
2000-2003
Fagurlistadeild

Einkasýningar

2023
Fjölröddun
2022
Fjölröddun - Blóm í Hofi
2019-2020
Fjölröddun
2018
Hand- og sjónverk
2016
Ég sé mig sjáandi
2014-2015
Í ráðhúsinu
2007
Myndir á vegg

Samsýningar

2021
Fjölröddun / Ljósin í bænum
2019
Traust
2015
Að bjarga heiminum
2014
Stétt með stétt
2013
Veisla
2012
Textílbomba
2004
María mey
2000
Útiverk myndlistarnema

Styrkir og viðurkenningar

2009-2010
Sýningarstyrkur
2005
Sýningarstyrkur

Listatengd störf eða verkefni

2020
Listaháskóli Íslands Listkennsludeild
Listkennsla
2014-2016
Háskólinn á Akureyri
Vettvangskennsla, teikning
2011
Textílfélag Íslands á Akureyri
Uppsetning sýningar
2010-2014
Handverkssýning Hrafnagili
Dómnefnd
2006-2007
Gestavinnustofa Gilfélagsins
Umsjón
2003-2023
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Myndlistarkennari

Félög