Email Facebook Twitter

Björg Eiríksdóttir

Aftur í listamann

Flyksur

Björg Eiríksdóttir

2016

Teikning Grafít


Um verkið

Stundum sé ég litlar gegnsæar flyksur fyrir augum mér sem fljóta burt ef ég reyni að horfa á þær. Ég las að þetta væru leifar af frumuvef á leið út úr augunum sem flæktist fyrir sjónlínunni milli keilna og augasteins. Ég leitaðist við að teikna þessar flyksur sem var ekki sérstaklega auðvelt en mér þótti áhugavert að sjá inn í mín eigin augu með eigin augum.