Email Facebook Twitter

Björg Eiríksdóttir

Aftur í listamann

Landsleg

Björg Eiríksdóttir

2021

Myndband


Um verkið

„Landsleg“ er forn mynd hugtaksins landslag og vísar til þess hvernig við skynjum umhverfið, bara til að skynja og finnum fyrir tengingu við það líkt og þegar við vorum í fullkomnu samræmi við umhverfið sem fóstur í móðurkviði. Þar vöfðust skynjarnirnar hver um aðra og mynduðu mynstur sem fylgir okkur.