Email Facebook Twitter

Björg Eiríksdóttir

Aftur í listamann

Skyn

Björg Eiríksdóttir

2025

Olíumálverk


Um verkið

Björg leitast hér við að tjá þá marglaga upplifun að vera líkamleg vera í tengslum við umhverfið. Hún hugleiðir á hvern hátt fóstur gæti upplifað tengsl og veru sína í heiminum með öðrum lífverum, fljótandi um í legvatni, órjúfanlegur hluti umhverfisins, áður en það fæðist.


Skyn

2025