Email Facebook Twitter

Björg Eiríksdóttir

Aftur í listamann

Hand- og sjónverk

Björg Eiríksdóttir

2018

Textíll Hör Léreft Taulitir


Um verkið

Munstur, lagskipting og samskiptin við verkin í vinnuferlinu eru í fyrirrúmi. Munstrin eru meðal annars unnin út frá fornum útsaumi, eigin teikningum, hekluðum dúkum, dýrindis mat og gróðri. Spunnið er við þessi stef með efni, þræði og þrykki í nokkrum lögum, svipað og í lagskiptu málverki. Verkin fela í sér langan tíma.